news

Jólagjöf frá foreldrafélaginu

27. 11. 2019

Í dag færði foreldrafélagið okkur á leikskólanum veglega jólagjöf. Jólagjöfin innihélt margar bækur og púsl sem mun nýtast öllum börnum leikskólans og starfsfólki í daglegu starfi innan skólans. Starfsfólk Heilsuleikskólans Kór þakkar kærlega fyrir gjöfina. Á meðfylg...

Meira

news

Beinin hans Lubba

21. 11. 2019

Nú hefur verið í gangi verkefni þar sem að foreldrar hafa lesið fyrir börn sín og komið og skráð það á beinin hans Lubba. Reynt var að búa til eins stórt fjall og hægt var. Myndarlegt fjöll af beinum var myndað. Verkefnið stóð yfir í 2 vikur.

Á yngri gangi lásusu...

Meira

news

Jólavinnusmiðjur 2019

21. 11. 2019

Þessa dagana eru að hefjast jólavinnusmiðjur þar sem að börnunum gefst tækifæri á að skapa ýmsar jólagjafir fyrir þá sem þeim langar að gefa úr allaskonar efnivið. Föndrað verður allskonar tengt jólum og standa þær yfir frá 25 nóvember.- 6. desember 2019

...

Meira

news

Skipulagsdagur 18. sept

16. 09. 2019

Starfsfólk leiksskólans er á starfsdegi þennan dag. Þann dag munu kennarar skipuleggja vetur og sækja sér fræðslu.

Leikskólinn er lokaður þann dag.

...

Meira

news

Fjölskyldustundir hjá Kópavogsbæ

15. 08. 2019

Kópavogsbær í samvinnu við söfnin hafa verið að bjóða upp á skemmtilegar fjölskyldustundir. Hægt er að fylgjast með og kíkja á hér:

Gerðarsafn-fjölskyldustundir framun...

Meira

news

BeActive

15. 08. 2019

Hér eru upplýsingar um BeActive vikuna sem ÍSÍ sér en vikuna 23.-30 september verður haldin í um 30 löndum víðsvegar um evrópu. Stundum hefur verið íþróttadagur þar sem foreldrar og börn geta stundað allskonar líkamsrækt. Endilega fylgist með þessari síðu fyrir frekari up...

Meira

© 2016 - Karellen