news

Jólaball 2019

10. 12. 2019

Jólaball var haldið í Hörðuvallaskóla í dag 10.12.19. 6 bekkur kom yfir í leiksskólann og leyddi hvert barn 1-2 grunnskólabörn yfir í Hörðuvallaskóla. Út í skóla var dansað í kringum jólatréð með 6. bekk og voru börnin mjög glöð að hafa vin til að leiða. Góðir jólasveinar komu í heimsókn og sprelluðu og sungu með börnunum. Ballið gékk einstaklega vel og allir fóru svo aftur kátir í leiksskólann.

© 2016 - Karellen