news

Velkomin aftur

14. 08. 2019

Við viljum bjóða ykkur öll velkomin aftur í leikskólann og hlökkum við til komandi samstarfs við alla. Núna eru í gangi aðlaganir á yngstu deildunum mest og hefur því verið meiri fjöldi foreldra inn í leikkólanum heldur en gengur og gerist almennt hjá okkur. Aðlagarninar ganga vonum framar.

© 2016 - Karellen